9
des.
kl. 12:00 - 13:00
Menntun og hugræn virkni á lífsleiðinni er verndandi þáttur gagnvart Alzheimersjúkdómi
Konur eru líklegri til að greinast með Alzheimer en karlmenn
Heilabilun er ekki eðlileg öldrun, en með hækkandi aldri aukast líkurnar að fá sjúkdóma sem herja á heilann.
Ein besta forvörnin gegn heilabilunarsjúkdómum er regluleg hreyfing. Að koma púlsinum í gang daglega getur gert kraftaverk. Dagurinn í dag er besti tíminn til að byrja.
Næring er heilanum mikilvæg og byrjaðu daginn á hollu mataræði til að draga úr líkunum á veikindum síðar á ævinni.
Vertu í sambandi því rannsóknir hafa sýnt að félagsleg tengsl eru mikilvæg og hafa mikið að segja um hvernig manneskjan með heilabilun upplifir sjúkdóminn.
Þjálfaðu heilann reglulega og haltu áfram að læra út lífið og stígðu reglulega út fyrir þægindarammann. Það er hollt fyrir bæði líkama og sál.
Heyrnarskerðing er áhættuþáttur fyrir heilabilun. Notaðu heyrnartæki ef þú heyrir illa.
Vissir þú að á hverju ári greinast yfir 20 manns yngri en 65 ára með heilabilun.
Verð:
5.000 kr.
Verð:
5.000 kr.
Verð:
2.000 kr.
Vantar þig aðstoð?
Vantar þig aðstoð?