Vinna að hagsmunamálum fólks með heilabilunarsjúkdóma með stuðningi, ráðgjöf og fræðslu.
Heilabilunarsjúkdómar eru ekki hluti af eðlilegri öldrun.
Sérfræðingar okkar hafa svör við flestum spurningum
sem kunna að koma upp - sendu okkur línu.
Sérfræðingar okkar hafa svör við flestum spurningum
sem kunna að koma upp - sendu okkur línu.
Viltu vera Heilavinur? Fræðsluverkefni Alzheimersamtakanna sem hófst 2020.
Fáðu allar nánari upplýsingar á www.heilavinur.is og skráðu þig.
Viltu vera Heilavinur? Fræðsluverkefni Alzheimersamtakanna sem hófst 2020.
Fáðu allar nánari upplýsingar á www.heilavinur.is og skráðu þig.
HEILRÆÐI #1
Vertu á hreyfingu
Rannsóknir hafa sýnt að ein besta forvörnin gegn heilabilunarsjúkdómum er hreyfing og þjálfun. Að koma púlsinum í gang reglulega getur gert kraftaverk og er gott fyrir líkama og sál. Dagurinn í dag er besti tíminn til að byrja!
Þú ert að fara að skrá þig á póstlista Alzheimersamtakanna. Með því færðu nýjustu fréttir frá félaginu og upplýsingar um hvað er á döfinni hverju sinni.
Hóparnir byggja á hugmyndafræði jafningjastuðnings og er markmiðið með stuðningshópnum að hi