Vefverslun
Þegar keypt er vara í netversluninni rennur allur ágóði af sölunni óskiptur til Alzheimersamtakanna. Hægt er að velja um að fá vörurnar sendar í pósti eða sækja þær á skrifstofu Alzheimersamtakanna í Lífsgæðasetri St.Jó - 3ju hæð, Suðurgata 41, 220, Hafnarfirði. Ef vörur eru sóttar á skrifstofu þá er nauðsynlegt að hringja á undan sér eða senda póst, alzheimer@alzheimer.is eða skrifstofusíma samtakanna s.533 1088.
Sía eftir flokki...