Styrkja samtökin
Hægt er að styrkja Alzheimersamtökin með því að leggja beint inn á styrktarreikning samtakanna:
0515-26-51388 kt. 5806902389
Einnig er hægt að gerast Heilavinur hér
Með því að gerast Heilavinur (mánaðarlegur styrktaraðili) gerir þú okkur kleift að þjónusta einstaklinga með heilabilun og aðstandendur þeirra. Áætlað er að um 5.000 einstaklingar á Íslandi glími við heilabilun og í kringum þau allmargir aðstandendur. Það er mikilvægt að þessi hópur hafi greiðan aðgang að upplýsingum, fræðslu, ráðgjöf og stuðningi.