Bjart í álfasteinum

Bjart í álfasteinum

Í Drafnarhúsi í Hafnarfirði reka Alzheimersamtökin sérhæfða dagþjálfun fyrir fólk með heilabilun. Þar er í boði fjölbreytt dagskrá til að styrkja bæði líkamlega og vitsmunalega hæfni þeirra sem þjónustuna sækja. Meðal annars er þar unnið að listsköpun og í þessari bók birtist úrval af afrakstri þeirrar sköpunar á sviði ljóðlistar og myndlistar. Annars vegar eru það vísur, sem vísnahópur Drafnarhúss hefur ort í sameiningu, og hins vegar málverk, unnin með akrýl- og vatnslitum, sem þátttakendur í myndlistarsmiðju Drafnarhúss hafa málað. Afar falleg og eiguleg bók sem telur 270 blaðsíður.

Fjáröflunarvara

3.500 kr.

Þér gæti einnig líkað við

Hálsmen og lyklakippa

Hálsmen og lyklakippa

Verð:

5.000 kr.

Taupoki og buff

Taupoki og buff

Verð:

2.000 kr.

Hálsmen og lyklakippa

Hálsmen og lyklakippa

Verð:

5.000 kr.

Taupoki og buff

Taupoki og buff

Verð:

2.000 kr.

Vantar þig aðstoð?

Vantar þig aðstoð?