Taktu málin í þínar ...

Taktu málin í þínar hendur - Ráðstefna Alzheimersamtakanna

Taktu málin í þínar hendur!  Heilabilun hefur verið lýst sem forgangsverkefni í lýðheilsu af Alþjóðaheilbrigðismálastofnunni – WHO. Rannsóknir á forvörnum gegn heilabilun hefur verið sett í forgang. Lífsstíll þinn í dag hefur áhrif á heilsu þína síðar á ævinni. Þú getur dregið úr líkunum að fá heilabilun síðar á ævinni eða seinkað framgangi heilabilunarsjúkdóms. Það er ekki eftir neinu að bíða.  Alzheimersamtökin halda ráðstefnu á Hótel Reykjavík Grand, Sigtúni 28, 105, Reykjavík í salnum Háteig í tilefni af alþjóðlegum Alzheimerdegi. Fyrirlesarar dagsins eru meðal annars Alma D. Möller Landlæknir, María K.Jónsdóttir sérfræðingur í klínískri taugasálfræði, Ragnheiður Ríkharðsdóttir formaður Alzheimersamtakanna og fjölmargir fleiri. Nánari dagskrá auglýst þegar nær dregur. Taktu tímann frá og vertu með okkur, þín þátttaka skiptir máli!

Taktu málin í þínar hendur - Ráðstefna Alzheimersamtakanna

kl 12:30 - 15:30

Vantar þig aðstoð?

Vantar þig aðstoð?