Opið hús - Alþjóðlegi Lewy body dagurinn
28. janúar er alþjóðlegur dagur Lewy body, sjúkdóms sem er einn fjölmargra sjúkdóma sem valda heilabilun. Að því tilefni verður opið hús hjá okkur í Lífsgæðasetrinu í Hafnarfirði.
Við hvetjum öll sem hafa greinst með Lewy body, aðstandendur og aðra til að koma og þiggja léttar veitingar en einnig munum við fá að sjá stutta stiklu úr íslenskri heimildamynd um Lewy body sem er í framleiðslu.
28. janúar 2026
kl 16:30 - 18:00
