Alzheimerkaffi í Bor...

Alzheimerkaffi í Borgarnesi

DAGSKRÁ
Guðríður Ringsted ( Dúdda) geðhjúkrunarfræðingur verður gestur.

Tónlist, kaffi og meðlæti.

FYRIR HVERJA
Alzheimerkaffið er ætlað fólki með heilabilun og aðstandendum þeirra. Samkoman er tilvalinn vettvangur til að hittast, hlýða á stutt erindi/skemmtun, spjalla og gæða sér á kaffi og góðum veitingum.

AÐRAR UPPLÝSINGAR
Engin þörf á að skrá sig - bara að mæta.
Kaffigjald er 500 kr.

Hlökkum til að sjá ykkur sem flest.

Sigríður Helga Skúladóttir og Jónína Pálsdóttir, Alzheimertenglar í Borgarnesi.

Alzheimerkaffi í Borgarnesi

30. október 2025

kl 17:00 - 18:30

Brákarhlíð

Borgarnesi

Vantar þig aðstoð?

Vantar þig aðstoð?