Alzheimerkaffi í Hæð...

Alzheimerkaffi í Hæðagarði 31

Alzheimerkaffi er ætlað fólki með heilabilun og aðstandendum þeirra. Tilgangurinn er að gefa fólki tækifæri til að koma saman, þar sem þeirra þörfum er mætt og opna umræðu um áskoranir fólks með heilabilun. Nánari upplýsingar um gesti koma þegar nær dregur. Staðsetning: Hæðargarður 31, 108, Reykjavík

Alzheimerkaffi í Hæðagarði 31

Hæðargarður 31

108

kl 17:00 - 18:30

Dagskrá: Jón Snædal öldrunarlæknir tæpir á því helsta sem er að gerast í læknavísindum á sviði heilabilunar. Hafsteinn spilar á píanó og stjórnar hópsöng. Kaffi - Söngur með undirleik. Kaffigjald kr. 500.- Ekki þarf að skrá sig, bara mæta á staðinn.