Tenglar samtakanna
Á landsbyggðinni eru starfandi tenglar Alzheimersamtakanna í 20 sveitarfélögum – sjá lista yfir þau hér neðst á síðunni.
Þeir starfa í sínu nærumhverfi og þeirra hlutverk er að:
Ef þú býrð úti á landi getum við aðstoðað þig við að komast í samband við tengil á þínu svæði til að fá upplýsingar og stuðning. Hafðu samband í síma 533 1088 eða sendu okkur póst á alzheimer@alzheimer.is
Viltu gerast tengill?
Við viljum gjarnan fá enn fleiri tengla í okkar lið. Ef þú hefur áhuga þá endilega hafðu samband í síma 533 1088 eða sendu okkur póst á alzheimer@alzheimer.is
Tenglar eru á eftirfarandi stöðum:
Akranes, Akureyri, Borgarnes, Breiðdalsvík, Dalvík, Fjallabyggð, Fjarðabyggð, Hella, Húsavík, Hveragerði, Höfn í Hornafirði, Ísafjörður, Patreksfjörður, Reykjanesbær, Selfoss, Seyðisfjörður, Skagafjörður, Stykkishólmur, Vestmannaeyjar og Vík í Mýrdal.