Þakkir fyrir stuðninginn

26. ágúst 2025

Við erum alveg orðlaus eftir magnaðan stuðning um helgina í kringum Reykjavíkurmaraþon Íslandsbanka. Samtals söfnuðust 14.028.819 kr.

Við sendum ykkur öllum sem tókuð þátt í þessu með einum eða öðrum hætti kærar þakkir 💜

Vantar þig aðstoð?

Vantar þig aðstoð?