Spennandi viðburðir framundan

6. ágúst 2025

Við höfum opnað aftur eftir sumarfrí og eru fullt af spennandi viðburðum framundan.

Það styttist í Reykjavíkurmaraþonið, hægt er að heita á hlaupara sem hlaupa fyrir samtökin hér.

Framundan eru fræðsluerindi, stuðningshópar, afmælisráðstefna og miklu fleira. Nálgast má upplýsingar um alla viðburði hér.

Vantar þig aðstoð?

Vantar þig aðstoð?