Tilvalin jólagjöf - Hedera skartið

17. nóvember 2022

Ert þú í jólagjafahugleiðingum? Við erum að selja Hedera hálsmen og lyklakippu eftir hönnuðinn Gabríelu Ósk. Skartið er hannað eftir sneiðmynd af heila af manneskju með Alzheimersjúkdóminn. Gabríela Ósk hannaði skartið til minningar um ömmu sína sem var með Alzheimer.

Hægt er að kaupa skartið hér á heimasíðu samtakanna:

Vantar þig aðstoð?

Vantar þig aðstoð?