Hlaupahópur Seiglunnar
11. júlí 2024
Á myndinni má sjá hluta af hópi þeirra starfsmanna og þjónustuþega í Seiglunni sem ætla að hlaupa/ganga í Reykjavíkurmaraþoninu í ágúst
Hlaupararnir í hópnum eru á aldrinum 30 til 80 ára og er ekkert gefið eftir á æfingum eins og sjá má á myndinni sem er tekin eftir æfingu í rigningunni
Hér má heita á hópinn eða hlaupara í hópnum: https://www.rmi.is/hlaupastyrkur/hlaupahopar/11287-seiglan
Takk fyrir stuðninginn 💜