Fræðsludagur Minnismóttökunnar

27. ágúst 2025

Fræðsludagur Minnismóttökunnar undir yfirskriftinni „HEILABILUN – EKKI BARA ALZHEIMER!" verður haldinn í fyrirlestrasal Íslenskrar Erfðagreiningar miðvikudaginn 10. september frá kl. 13.00 til 16.00. Einnig er hægt að kaupa aðgang að streymi.

Vantar þig aðstoð?

Vantar þig aðstoð?