Fræðslusería 2022

Eitt af markmiðum samtakanna er að gæta hagsmuna fólks með heilabilun og aðstandendum þeirra. Þetta gerum við m.a. með fræðslufundum og útgáfustarfsemi. Fræðslusería Alzheimersamtakanna 2022 er ætluð til að auka vitneskju fólks um heilabilun, fjölbreytt fræðsla og nýir fyrirlestrar sýndir reglulega.