Tónlist og heilabilu...

Tónlist og heilabilun

Fræðslufundur Alzheimersamtakanna þann 14. janúar 2025 fjallar um tónlist og heilabilun og fyrirlesari er Jóna Þórsdóttir.

Jóna er músíkmeðferðarfræðingur og sinnti músíkmeðferð á Landakoti með einstaklingum með heilabilun frá 2018-2022 og tók þar þátt í rannsókn á áhrifum músíkmeðferðar á líðan sjúklinga með heilabilun og eru niðurstöður aðgengilegar á skemman.is

Í dag starfar Jóna sem músíkmeðferðarfræðingur á Hjúkrunarheimilinu Eir og sinnir þar einstaklingum með heilabilun.

Fundurinn er haldinn í húsnæði okkar Lífsgæðasetri St.Jó 3. hæð í Hafnarfirði og einnig í beinu streymi - hlekkur hér. Upptaka verður aðgengileg eftir fundinn.


Öll velkomin og aðgangur ókeypis!

Tónlist og heilabilun

Lífsgæðasetur St. Jó - 3.hæð

Suðurgata 41

kl 16:30 - 17:30

Vantar þig aðstoð?

Vantar þig aðstoð?