Alzheimerkaffi í Bor...

Alzheimerkaffi í Borgarnesi

Fjölmennum í Alzheimerkaffi í Borgarnesi mánudaginn 20. nóvember kl. 17:00-18:30. Gestur að þessu sinni er Þráinn Þorvaldsson rekstrarhagfræðingur og lífskúnstner. Anna Sigríður Helgadóttir söngkona sér um tónlist og söng. Öll velkomin og kaffigjald er 500 kr.

Alzheimerkaffi í Borgarnesi

Hátíðarsal Brákarhlíðar í Borgarnesi

kl 17:00 - 18:30

Vantar þig aðstoð?

Vantar þig aðstoð?