Alzheimerkaffi í Bor...

Alzheimerkaffi í Borgarnesi

DAGSKRÁ
Birna Hermannsdóttir, hjúkrunarfræðingur verður með fræðslu um hreyfingu, næringu og tannheilsu.

Tónlist, kaffi og meðlæti.

FYRIR HVERJA
Alzheimerkaffið er ætlað fólki með heilabilun og aðstandendum þeirra. Samkoman er tilvalinn vettvangur til að hittast, hlýða á stutt erindi/skemmtun, spjalla og gæða sér á kaffi og góðum veitingum.

AÐRAR UPPLÝSINGAR
Engin þörf á að skrá sig - bara að mæta.
Kaffigjald er 500 kr.

Hlökkum til að sjá ykkur sem flest.

Sigríður Helga Skúladóttir og Jónína Pálsdóttir, Alzheimertenglar í Borgarnesi.

Alzheimerkaffi í Borgarnesi

6. febrúar 2025

kl 17:00 - 18:30

Brákarhlíð

Borgarnesi

Vantar þig aðstoð?

Vantar þig aðstoð?