Tryggjum leiðina...m...

Tryggjum leiðina...málþing Alzheimersamtakanna

Tryggjum leiðina, málþing um þjónustu við fólk með heilabilun og aðstandendur í náinni framtíð. Málþingið er haldið í Háskóla Íslands, Stakkahlíð 1 í salnum Skriða (Gamli Kennararháskólinn) kl. 16:30-18:30. Beint streymi verður á heimasíðu okkar og upptökur aðgengilegar eftir streymi. Fundarstjóri er Sigurjón Þórðarson. Allir velkomnir og aðgangur ókeypis.

Tryggjum leiðina...málþing Alzheimersamtakanna

Háskóli Íslands

Stakkahlíð 1

kl 16:30 - 18:30

Hvert stefnum við? Vilborg Gunnarsdóttir, framkvæmdastjóri Alzheimersamtakanna.

Seiglan - Þjónustu- og virknimiðstöð. Harpa Björgvinsdóttir verkefnastjóri Seiglunnar.

Reynslusaga úr Seiglunni. Hrefna Pedersen aðstandandi.

Greiðum leiðina - Greiningarferlið og eftirfylgd eftir greiningu. Steinunn Þórðardóttir öldrunarlæknir og yfirlæknir heilabilunareiningar Landspítala.

Byggjum brýr. Emil Emilsson aðstandandi.

Dönsum í takt - Bætt þjónusta í heimahúsi til framtíðar. Margrét Guðnadóttir sérfræðingur í heimahjúkrun og doktorsnemi við Háskóla Íslands.

Tónlistarflutningur. Guðmundur R. og Bjarni Halldór.