AÐALFUNDUR

Aðalfundur Alzheimersamtakanna á Íslandi verður haldinn þann 30. mars, í Hvammi á Grand Hóteli.

AÐALFUNDUR

Hótel Reykjavík Grand

Sigtúni 28

kl 17:00

Dagskrá:

Á dagskrá eru hefðbundin aðalfundarstörf og mögulegar lagabreytingar.

Þátttökurétt á fundinum hafa þeir félagsmenn sem lokið hafa greiðslu árgjalds ársins 2022.

Tillögur að lagabreytingum má sjá í hlekk hér að neðan.

Vantar þig aðstoð?

Vantar þig aðstoð?