Myndirnar á tækifæriskortum Alzheimersamtakanna eru afrakstur samstarfs við ljósmyndanema í Tækniskólanum árið 2015. Nemendur í ljósmyndadeild Tækniskólans tóku og gáfu myndir sérstaklega fyrir nýja heimasíðu.
Í pakkanum er eitt eintak af hverju korti, alls átta kort.
ALZHEIMERSAMTÖKIN vilja stuðla að bættri þjónustu við fólk með heilabilunarsjúkdóma og vera ráðgefandi afl í baráttunni við þá.