RÁÐGJAFASÍMINN
533 10 88
SENDA
MINNINGARKORT
GERAST
FÉLAGI
Innkaupakerra
Á landsbyggðinni

Tenglar

Undanfarin ár hefur verið unnið að uppbyggingu tenglanets á landsbyggðinni.

Tenglar Alzheimersamtakanna eru nú starfandi á 14 stöðum á landinu og unnið er að frekari þéttingu netsins.

 

Tenglar starfa hver í sínu nærumhverfi, á eigin vegum og/eða í samvinnu við Alzheimersamtökin.

 

Tenglar eru nú starfandi á:

Patreksfirði, Bolungarvík, Sauðárkróki, Siglufirði, Dalvík, Akureyri, Húsavík, Seyðisfirði, Djúpavogi, Höfn, Selfossi, Hellu, Vestmannaeyjum, Reykjanesbæ, Akranesi og Snæfellsnesi. 

 

Síðan er í vinnslu og nánari upplýsingar væntanlegar von bráðar. 

HEILRÆÐI #7
Allt er gott í hófi

Eitt rauðvínsglas á dag er gott fyrir heilann, skál! 

Alzheimerbíllinn

Hugmyndin á bak við Alzheimerbílinn er að starfsfólk Alzheimersamtakanna hafi betri möguleiki á að hitta fólk  í dreifðari byggðum landsins til að gefa upplýsingar og veita ráðgjöf um heilabilun.

 

Haustið 2015 var farið um Snæfellsnes og Norð-Vesturland, komið var við á öllum heilbrigðisstofnunum á svæðinu, haldið stutt fræðsluerindi og fyrirspurnum svarað.  BL–bílaumboð Ingvars Helgasonar styrkti verkefnið með því að lána félaginu bíl og eru þeim færðar bestu þakkir fyrir.

 


VEFTRÉ
W:
H: