Pistlar Jóns Snædals

Hér eru birtir pistlar frá Jóni Snædal öldurnarlækni þar sem hann fjallar um heilabilun í sem víðustu samhengi; orsakir, birtingarmyndir, afleiðingar, forvarnir og meðferð. Pistlarnir birtast hér reglulega og markmiðið er að þeir myni gagnast lesendum í leit þeirra að meiri þekkingu um heilabilarsjúkdómum.