Þann 1. október 2008 tók starfsfólk Maríuhúss á móti fyrstu heimilismönnum sem njóta dagþjálfunar í húsinu. Þar með var miklum áfanga náð í úrræðum fyrir fólk með heilabilun á höfuðborgarsvæðinu. Þar er leyfi fyrir 22 einstaklinga.
Maríuhús er dagþjálfun rekin af Alzheimersamtökunum. Markmið dagþjálfana í rekstri Alzheimersamtakanna er að:
Tekið er mið af getu hvers og eins þannig að einstaklingurinn fái að njóta sín og finni fyrir öryggi og vellíðan. Fastir liðir í þjálfuninni eru m.a. samverustundir, upplestur, söngur, leikfimi, útivera, gönguferðir, aðstoð í eldhúsi, hannyrðir, kertagerð, heimsókn frá presti, barnakór, Vinabandið kemur einu sinni í mánuði og spilar fyrir dansi, farið í dagsferðir, farið á söfn og sýningar.
Þann 1. október 2008 tók starfsfólk Maríuhúss á móti fyrstu heimilismönnum sem njóta dagþjálfunar í húsinu. Þar með var miklum áfanga náð í úrræðum fyrir fólk með heilabilun á höfuðborgarsvæðinu. Þar er leyfi fyrir 22 einstaklinga.
Maríuhús er dagþjálfun rekin af Alzheimersamtökunum. Markmið dagþjálfana í rekstri Alzheimersamtakanna er að:
Tekið er mið af getu hvers og eins þannig að einstaklingurinn fái að njóta sín og finni fyrir öryggi og vellíðan. Fastir liðir í þjálfuninni eru m.a. samverustundir, upplestur, söngur, leikfimi, útivera, gönguferðir, aðstoð í eldhúsi, hannyrðir, kertagerð, heimsókn frá presti, barnakór, Vinabandið kemur einu sinni í mánuði og spilar fyrir dansi, farið í dagsferðir, farið á söfn og sýningar.