Í byrjun janúar 2006 tók til starfa dagþjálfun fyrir fólk með heilabilun að Strandgötu 75 í Hafnarfirði. Hlaut hún nafnið Drafnarhús. Hafnarfjarðarbær lagði til húsnæði fyrir starfsemina.
Drafnarhús er dagþjálfun rekin af Alzheimersamtökunum. Markmið dagþjálfana í rekstri Alzheimersamtakanna er að:
Tekið er mið af getu hvers og eins þannig að einstaklingurinn fái að njóta sín og finni fyrir öryggi og vellíðan.
Alls dvelja í húsinu dag hvern 22 einstaklingar með heilabilun.
Í byrjun janúar 2006 tók til starfa dagþjálfun fyrir fólk með heilabilun að Strandgötu 75 í Hafnarfirði. Hlaut hún nafnið Drafnarhús. Hafnarfjarðarbær lagði til húsnæði fyrir starfsemina.
Drafnarhús er dagþjálfun rekin af Alzheimersamtökunum. Markmið dagþjálfana í rekstri Alzheimersamtakanna er að:
Tekið er mið af getu hvers og eins þannig að einstaklingurinn fái að njóta sín og finni fyrir öryggi og vellíðan.
Alls dvelja í húsinu dag hvern 22 einstaklingar með heilabilun.
ALZHEIMERSAMTÖKIN vilja stuðla að bættri þjónustu við fólk með heilabilunarsjúkdóma og vera ráðgefandi afl í baráttunni við þá.