Reykjavíkurmaraþon

Hlaupurum í Reykjavíkurmaraþoni Íslandsbanka gefst kostur á að hlaupa til styrktar góðs málefnis. Áheitasöfnunin fer fram á hlaupastyrkur.is og er hægt að velja á milli fjölmargra góðgerðafélaga. Einnig er hægt að stofna hlaupahóp og hvetja til þáttöku í sínu nærumhverfi.

Hlauptu til góðs
Hlauptu til góðs
Hlauptu til góðs

REYKJAVÍKURMARAÞON ÍSLANDSBANKA FER FRAM 19. ÁGÚST, 2023

Skráning í Reykjavíkurmaraþon Íslandsbanka hefst í byrjun janúar.

Allar upplýsingar eru á heimasíðu Reykjavíkurmaraþon Íslandsbanka.

Vantar þig aðstoð?

Vantar þig aðstoð?