Gagnlegar síður

Um breytingar heilans

Eins og nafnið gefur til kynna eru heilabilunarsjúkdómar veikindi í heila. Heilinn er það líffæri sem hvað minnst er vitað um og erfiðast er að rannsaka. Það sem greinir einn heilabilunarsjúkdóm frá öðrum er eðli þeirra skemmda sem sjúkdómurinn veldur í heilanum. Alzheimer veldur annars konar skaða en Lewy body til dæmis.

Með því að smella fyrir neðan  getur þú opnað vefsvæði Alzheimer's Assosiation, Bandarísku Alzheimersamtakanna og skoðað skref fyrir skref þær breytingar sem eiga sér stað í heila sem veikist af Alzheimer.

Myndband um heilabilun

Hér má sjá myndband frá ensku Alzheimersamtökunum  Alzheimer's Society um heilabilun. Á síðunni þeirra eru mörg stutt upplýsingamyndbönd um algengustu heilabilunarsjúkdómana og virkni heilans. 

Alzheimersamtök erlendis

Nánast í hverju landi eru starfandi Alzheimerssamtök til að aðstoða hina veiku og þeirra aðstandendur.

Alþjóðlegu Alzheimerssamtökin

Nánar

Evrópsku Alzheimerssamtökin

Nánar

Dönsku Alzheimerssamtökin

Nánar

Norsku Alzheimerssamtökin

Nánar

Finnsku Alzheimerssamtökin

Nánar

Færeysku Alzheimerssamtökin

Nánar

Sænska Alzheimerföreningen

Nánar

Sænska Demensförbundet

Nánar

Áströlsku Alzheimerssamtökin

Nánar

Bandarísku Alzheimerssamtökin

Nánar

Bresku Alzheimerssamtökin

Nánar

Vantar þig aðstoð?

Vantar þig aðstoð?