Styrkur frá Lionsklúbbi Hafnarfjarðar

8. apríl 2025

Tveir meðlimir úr Lionsklúbbi Hafnarfjarðar komu í heimsókn í Seigluna í dag og afhentu okkur 500.000 kr. styrk til kaupa á búnaði til starfseminnar.

Við þökkum kærlega fyrir frábæran stuðning og munu þjónustuþegar Seiglunnar njóta vel.

Vantar þig aðstoð?

Vantar þig aðstoð?