Opið hús í St.Jó

3. september 2024

Fjölbreytt dagskrá verður í húsinu þar sem samtök og fagaðilar sem eru í húsinu kynna starfsemi sína og þjónustu. Á dagskrá eru stærri og styttri erindi í sölum hússins og rýmum hvers og eins. Í lok dags gefst fólki tækifæri til að ganga um og skoða þetta fallega sögufræga hús sem hlotið hefur endurnýjun lífdaga.

Vantar þig aðstoð?

Vantar þig aðstoð?