Námskeið með Megan Carnarius

3. september 2024

Einstakt tækifæri til að hitta frábæran fyrirlesara og fræðara

Þriðjudaginn 1.október 2024 kl. 15:00-18:00

Salur Kiwanisklúbbsins Eldey Smiðjuvegi 13a, Kópavogur

Megan Carnarius er ráðgjafi í málefnum fólks með heilabilun og höfundur bókarinnar:

Dagskrá námskeiðs

Fyrri hluti: “Companions on the Journey - Félagsskapur á ferðalaginu”

Seinni hluti: “Communication that Works - Samskipti sem virka”

Í lokin: Ten Gifts for the caregiver - Tíu gjafir fyrir umönnunaraðilann

Megan hefur áralanga reynslu í málefnum fólks með heilabilun og er staðsett í Bandaríkjunum.Hægt er að lesa nánar um Megan Carnarius á heimasíðu hennar www.memorycareconsulting.com

Verð fyrir námskeið er 5000,- og skráning fer fram hjá Alzheimersamtökunum: skraning@alzheimer.is.

Vantar þig aðstoð?

Vantar þig aðstoð?