Manstu ekki eftir mér?

19. september 2023

Grein birt 19.september 2023 á Vísir.

„Manstu ekki eftir mér? Mikið lítur vel út beibí frábært hár. Manstu ekki eftir mér? Hvar ertu er búin að vera öll þessi ár?“

Við erum mörg sem þekkjum þessar laglínur og raulum þær meira að segja stundum, ekki satt!

En af hverju er ég að velta þessu upp, jú vegna þess að 21. september n.k. er Alþjóðlegur dagur Alzheimer og mig langar að minna okkur öll á þau sem gleyma, þau sem eru greind með Alzheimer eða aðra tegund heilabilunar og hvað við hin getum gert til að efla lífsgæði þeirra.

Lesa alla greinina hér

Vantar þig aðstoð?

Vantar þig aðstoð?