Tryggjum leiðina... málþing Alzheimersamtakanna
21. september 2022
Málþingið er haldið í Háskóla Íslands, Stakkahlíð 1, 105 Reykjavík í salnum Skriða (Gamli Kennaraháskóli Íslands) kl 16:30-18:30. Allir velkomnir með húsnæði leyfir og aðgangur ókeypis.
Tryggjum leiðina....málþing um þjónustu við fólk með heilabilun og aðstandendur í náinni framtíð.
Fyrirlesarar dagsins eru Vilborg Gunnarsdóttir framkvæmdastjóri Alzheimersamtakanna, Harpa Gunnarsdóttir verkefnastjóri Alzheimersamtakanna, Emil Emilsson aðstandandi, Steinunn Þórðardóttir öldrunarlæknir og yfirlæknir heilabilunareiningar Landspítala, Margrét Guðnardóttir sérfræðingur í heimahjúkrun og doktorsnemi við Háskóla Íslands og Hrefna Pedersen aðstandandi.
Tónlistarflutningur: Guðmundur R. og Bjarni Halldór.
Vertu með, annað hvort á staðnum eða í streymi, þín þáttaka skiptir máli.
Hér er kort af staðsetningu HÍ, Stakkahlíð 1, 105, Reykjavík