Namaste fyrirlestur
7. mars 2023
Mælum með áhugaverðum fyrirlestri frá 2020 þar sem Elfa Þöll Grétarsdóttir sérfræðingur í hjúkrun aldraðra með áherslu á líknarmeðferð fjallar um Namaste og bætt lífsgæði einstaklinga með heilabilun.
Þar er farið yfir meðal annars kenningar um hegðunarbreytingar og heilabilun sem er undirtónn í nálgun Namaste; tjáningu á óuppfylltum þörfum og minnkaður streituþröskuldur og þol.