KR styrkir Alzheimersamtökin

29. október 2024

Fyrir leik KR og HK um helgina afhenti Páll Kristjánsson formaður knattspyrnudeildar KR, Guðlaugi Eyjólfssyni framkvæmdastjóra Alzheimersamtakanna formlega þær 2.735.352 kr. sem söfnuðust í styrktarleik fyrr í haust.

Við erum ótrúlega þakklát fyrir þennan rausnarlega styrk og þökkum KR fyrir að hafa haft sýnt þetta frumkvæði 💜

Vantar þig aðstoð?

Vantar þig aðstoð?