Styðjum Stefaníu
31. maí 2023
Stefanía íþróttafræðingur í Seiglunni þjónustumiðstöð Alzheimersamtakanna, hleypur í Reykjavíkurmaraþon Íslandsbanka. Við hvetjum ykkur öll til að skrá ykkur á www.hlaupastyrkur.is og vera með í stærstu einstöku tekjulind Alzheimersamtakanna. Alzheimersamtökin hafa það meðal annars að markmiði að gæta hagsmuna skjólstæðinga sinna og efla samvinnu og samheldni aðstandenda.
Þín þátttaka skiptir öllu máli. Takk Stefanía og gangi þér vel!