Fræðslufundur - Seiglan

13. maí 2024

Við minnum á fræðslufund maí mánaðar á morgun þriðjudaginn 14. maí kl. 16.30

Harpa Björgvinsdóttir iðuþjálfi og verkefnastjóri Seiglunnar, kynnir starfsemi Seiglunnar og reynsluna af rekstri hennar síðan í byrjun árs 2022.

Fundurinn er haldinn í húsnæði Alzheimersamtkanna í Lífsgæðasetrinu í Hafnarfirði og einnig í beinu streymi á heimasíðu okkar www.alzheimer.is

Upptaka verður svo aðgengileg eftir fundinn. Öll velkomin og aðgangur ókeypis!  

Vantar þig aðstoð?

Vantar þig aðstoð?