Æðruleysi

18. september 2023

Sýningin Æðruleysi er heimildaverk í formi ljósmynda um líf með heilabilun. Ljósmyndir eftir Ester Magnúsdóttur ljósmyndara og aðstandanda sem teknar voru af móður hennar sem glímir við Alzheimer sjúkdóminn. Með sýningunni vill Ester vekja athygli á heilabilun, stöðu sjúklinga og aðstandenda þeirra.

Sýningin er haldin í Listasmiðju Slippbarsins 14.-30.september.

Kærar þakkir Ester fyrir að vekja athygli á málefninu og hamingjuóskir með sýninguna

Vantar þig aðstoð?

Vantar þig aðstoð?